Beint í efni
Ungur maður situr við glugga og talar í síma
Þjónusta Visku

Styrk­ir og sjóð­ir

Félagsfólk í Visku hefur aðgang að fjölbreyttum sjóðum og styrkjum.

Það er auð­velt að sækja um

Til þess að sækja um styrk í sjóði skráir þú þig inn með rafrænum skilríkjum á Mínar síður BHM.

Kona sitjandi á veitingahúsi
Um Visku

Hvað ger­ir Viska fyr­ir þig?

Á skrifstofu Visku starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af kjaramálum og verkefnum stéttarfélaga. Viska veitir þér fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf varðandi kjör og réttindi þín, s.s. aðstoð við að lesa launaseðilinn, ráðgjöf við gerð ráðningarsamninga, aðstoð við undirbúning starfsþróunar- og launaviðtala eða stuðning vegna atvinnumissis.

Ung kona situr við tölvu með kaffibolla
Vernd með Visku

Þín rétt­indi skipta máli

Á starfsævinni geta komið upp margvíslegar aðstæður þar sem mikilvægt er að þekkja sín kjara- og réttindamál vel.

Sjálf­stætt starf­andi

Sífellt fleiri kjósa að starfa sjálfstætt og geta þannig stjórnað bæði vinnutíma sínum og umhverfi. Í flestum starfsstéttum getur fólk verið sjálfstætt starfandi.

Kona situr við tölvu og horfir í myndavél á bókasafni