Stjórn Félags íslenskra félagsvísindamanna
Stjórn FÍF ber ábyrgð á rekstri félagsins, skrifstofuaðild og fjársýslu. Stjórnin fer með umboð félagsins til kjarasamninga og skal skipuð fimm fullgildum félagsmönnum, löglega kjörnum á aðalfundi. Stjórnarmenn eru kosnir til eins árs í senn, en formaður til tveggja ára. Tveir varamenn eru kosnir til eins árs.
Stjórn FÍF 2023 - 2024
Eftir aðalfund 2023 skipa eftirfarandi stjórn félagsins:
Formaður
- Kristmundur Þór Ólafsson (kjörtímabil 2022-2024) / formadur@felagsvisindamenn.is
Stjórnarmenn (kjörtímabil 2023 - 2024)
- Ester Ósk Traustadóttir gjaldkeri
- Gustav Pétursson ritari
- Kristín Arnórsdóttir meðstjórnandi
- Steindór Gunnar Steindórsson varaformaður
Varamenn (kjörtímabil 2024 - 2024)
- Guðjón Hauksson
- Tryggvi Hallgrímsson
Stjórn FÍF 2022 - 2023
Eftir aðalfund 2022 skipa eftirfarandi stjórn félagsins:
Formaður (Kjörtímabil 2022 - 2024)
- Kristmundur Þór Ólafsson (kjörtímabil 2022-2024) / formadur@felagsvisindamenn.is
Stjórnarmenn (kjörtímabil 2022 - 2023)
- Íris Dögg Björnsdóttir, varaformaður.
- Ester Ósk Traustadóttir, gjaldkeri.
- Gustav Pétursson, ritari.
- Steindór Gunnar Steindórsson, meðstjórnandi
Varamenn (kjörtímabil 2022 - 2023)
- Tryggvi Hallgrímsson.
Í júní 2022 sagði Þóra Kristín Þórsdóttir sig úr stjórn félagsins eftir að hún höf störf fyrir skrifstofu Bandalags háskólamanna (BHM). Í framhaldinu tók Gustav Pétursson sæti hennar sem aðalfulltrúi í stjórn en hann gengdi áður stöðu varamanns félagsins.
Hlutverk stjórnar
Í lögum Félags íslenskra félagsvísindamanna segir um stjórn félagsins:
- Stjórn félagsins skal skipuð fimm fullgildum félagsmönnum, löglega kjörnum á aðalfundi. Kjósa skal tvo varamenn til eins árs.
- Stjórnarmenn eru kjörnir til eins árs í senn, utan formanns sem kosinn er til tveggja ára.
- Formann skal kjósa sérstaklega en að öðru leyti skiptir stjórnin með sér verkum.
- Enginn stjórnarmaður skal sitja lengur í stjórn en átta ár í senn. Fyrri störf formanns í stjórn skulu þó undanskilin.
- Stjórn félagsins ræður málefnum félagsins með þeim takmörkunum sem lög þess setja og tekur nánari ákvarðanir um starfsemi félagsins.
- Stjórn félagsins ber ábyrgð á fjármálum og öllum rekstri félagsins.
- Stjórn skal láta endurskoða reikninga félagsins og leggja þá fram á aðalfundi áritaða af endurskoðanda, stjórn og framkvæmdastjóra.
- Allar ákvarðanir um óregluleg útgjöld og fjárhagslegar skuldbindingar fyrir félagið skulu teknar til formlegrar afgreiðslu á stjórnarfundum. Gerðir stjórnar skulu bókaðar.