Beint í efni
Kona í tölvu snýr baki í myndavélina

Kjara­við­ræð­um Visku á op­in­ber­um vinnu­mark­aði mið­ar áfram

Fulltrúar Visku hafa fundað með samninganefnd ríkisins á síðastliðnum vikum. Góður gangur er í viðræðunum og hafa samningsaðilar m.a. rætt um jöfnun launa á milli markaða og styttingu vinnuvikunnar.

Minnsti ávinningur af háskólmenntun í Evrópu

Dagskrá á bar­áttu­degi launa­fólks 1. maí

Viska hvetur félagsfólk sitt til að taka þátt í kröfugöngu og hátíðarhöldum á baráttudegi launafólks.

Ungur maður situr úti að drekka kaffi og lesa blað

Or­lof op­in­berra starfs­manna fyrn­ist

Ótekið orlof opinberra starfsmanna fyrnist þann 30. apríl n.k.

Katrín Björg Ríkharsdóttir

Katrín Björg ráð­in til Visku

Katrín Björg Ríkarðsdóttir hefur verið ráðin sem sérfræðingur í kjara- og réttindamálum til Visku – stéttarfélags frá 1. ágúst næstkomandi.

Birgir og Georg undirrita samning Visku og Sjóvá

Viska og Sjóvá tryggja há­skóla­nema

Viska og Sjóvá láta sig málefni háskólanema varða og bjóða öllum háskólanemum í Visku snjalltryggingu sér að kostnaðarlausu.

Kona starir á vita

Kjara­við­ræð­ur Visku á op­in­ber­um vinnu­mark­að­ir hafn­ar

Fulltrúar Visku hafa nú þegar fundað með samninganefndum Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fyrir liggur fundur með samninganefnd ríkisins á allra næstu dögum.

Maður að ganga upp stiga

Launa­hækk­an­ir á al­menn­um vinnu­mark­aði

Félagsfólk Visku sem starfar á almennum vinnumarkaði á rétt á launahækkun í takt við þær hækkanir sem samið hefur verið um á almennum markaði.

Sitjandi manneskjur þar sem mynd er tekin ofan frá

Í brenni­depli

Hér getur þú séð hvað er í brennidepli hjá Visku. Félagið stendur fyrir reglulegum viðburðum og fjölbreyttri fræðslu fyrir félagsfólk sitt.

Met­um þekk­ingu að verð­leik­um

Viska gerir kjarasamninga fyrir sitt félagsfólk og er hagsmunavörður þess fyrir bættum kjörum.

Brosandi maður sitjandi í stól í gróðurhúsi
Yfirlit yfir kjarasamninga

Hér getur þú leitað í kjarasamningum

Kona að ganga úr húsi
Starfs- og endurmenntun

Sam­fé­lag þekk­ing­ar

Örar breytingar á vinnuumhverfi og verkefnum gera símenntun stöðugt mikilvægari, fyrir starfsánægju, öryggi og umbun. Viska opnar aðgang að öflugum sjóðum sem veita verðmæta styrki.

Karlmaður situr og horfir út um gluggann
Þín réttindi

Með Visku að vopni

Starfsfólk Visku veitir ráð varðandi þín kjör og öll álitamál sem geta komið upp varðandi starfstengd réttindi og skyldur.

Ung kona að hugleiða
Líkami og sál

Leyfðu okk­ur að styðja þig

Aðild að Visku opnar á fjárhagslega aðstoð vegna heilbrigðisþjónustu eða langvarandi fjarveru frá vinnu vegna veikinda. Sjúkra- og styrktarsjóðir greiða fyrir sérfræðiráðgjöf og útlagðan kostnað.

Að skipta um stéttarfélag þarf ekki að vera flókið ferli