Beint í efni

Sækja um aðild

Félagar geta orðið:

- Launafólk sem hefur viðurkennt lokapróf í félagsvísindum frá háskóla eða hliðstæðum menntastofnunum.

- Launafólk sem starfa sem sérfræðingar á sviði félagsvísinda og hafa viðurkennda háskólamenntun í hliðstæðum greinum.

- Háskólanemar í félagsvísindum (þau sem eru með nemaaðild og fá ekki greidd laun, greiða ekki félagsgjöld).

Félagi sem greiðir félagsgjald telst fullgildur félagi og hefur kjörgengi til embætta og atkvæðisrétt við afgreiðslu mála innan félagsins.

Til þess að sækja um aðild þá fyllir þú formið hér að neðan út og óskar svo eftir því við vinnuveitanda þinn að greitt sé fyrir þig í Félag íslenskra félagsvísindamanna.

Vinnuveitandi
Fylgiskjöl

Athugið að hér þarf að senda afrit af prófgráðu.

Dragðu skjal hingað til að hlaða upp

Tekið er við skjölum með endingu .pdf .jpeg .png, hámark fylgiskjala er 10MB